Ferðabúðin

Tölvuskjávarnargleraugu fyrir augun - blue light filter gleraugu - gefur betri svefn

  • Útsala
  • Venjulegt verð 4.210 kr
Skattar innifaldir.
  • Sendingargjald reiknað við kaup.
  • Sendingar berast á aðeins 0-2 dögum með flestum sendingarleiðum. Ekki gleyma neinu fyrir ferðalagið!
  • Aðeins 600 kr að fá vöruna senda á næstu N1 verslun.
  • 0 kr sendingargjald þegar verslað er fyrir 13.000 kr eða meira, um allt land!


Um vöruna

Flest allir hafa heyrt af því að það getur gert okkur erfitt fyrir að sofna á kvöldin ef við horfum á sjónvarp eða erum í tölvunni seint á kvöldin. Það er vegna þess að þessi tæki gefa frá sér ákveðna geisla sem fær líkamann til að gefa síður boð um þreytu. Þessi gleraugu vernda augun okkar fyrir þessum geyslum sem gerir okkur auðveldara fyrir að sofna á kvöldin eftir tölvu/sjónvarps- notkun. 

Á ferðalögum erlendis er mjög mikilvægt að fá góðan svefn og þessi gleraugu hjálpa til við það.

Það er t.d. hægt er að nota þessi gleraugu á kvöldin á hótelherberginu. 

Sjá grein um þessa geisla hér:

Blue light has a dark side - Harvard Health


íslenska