Ferðabúðin

Ómissandi USB (USB-C & USB 3) lykill í ferðalagið

  • Útsala
  • Venjulegt verð 3.800 kr
Skattar innifaldir.
  • Sendingargjald reiknað við kaup.
  • Sendingar berast á aðeins 0-2 dögum með flestum sendingarleiðum. Ekki gleyma neinu fyrir ferðalagið!
  • Aðeins 600 kr að fá vöruna senda á næstu N1 verslun.
  • 0 kr sendingargjald þegar verslað er fyrir 13.000 kr eða meira, um allt land!


Um vöruna

USB lykill með hólfum fyrir síma og myndavélakort - ómissandi í ferðalagið. Hann hefur bæði USB-C og USB 3.0 tengi sem virkar fyrir mismunandi tæki. Snjallsímar og spjaldtölvur eru til dæmis oft með USB-C og tölvur eru yfirleitt með USB 3.0. Einnig eru hólf á þessum USB kubb fyrir TF (Micro SD, Micro SDHC, Micro SDXC) og SD (SD, SDHC, SDXC, MMC Micro, RS MMC) fyrir myndavélar og síma. Þú getur þar með hlaðið myndunum beint inn á símann eða tölvuna í ferðalaginu, sem verður til þess að þú týnir síður myndunum. Við mælum eindregið með þessum USB lykli.

Fyrir USB-C snjallsíma þá þarf OTG virkni að vera í boði. Samsung, Google og LG minniskort ættu að vera með FAT32, EXFAT eða NTFS format.

Dugar fyrir minniskort sem eru allt að 512GB


íslenska