Ferðabúðin

Ferðapokar fyrir skipulag (6 í pakka) - Ýmsar týpur

  • Útsala
  • Venjulegt verð 3.800 kr
  • Sendingargjald reiknað við kaup.
  • Sendingar berast á aðeins 0-2 dögum með flestum sendingarleiðum. Ekki gleyma neinu fyrir ferðalagið!
  • Aðeins 600 kr að fá vöruna senda á næstu N1 verslun.
  • 0 kr sendingargjald þegar verslað er fyrir 13.000 kr eða meira, um allt land!


Um vöruna

6 pokar til að skipuleggja og skipta upp hlutum fyrir ferðalagið. 3 þeirra eru hugsaðir til að flokka föt og 3 fyrir þvott.

Við mælum með þessum vönduðu pokum fyrir alla til að hafa skipulagið á hreinu og sjá til þess að óhreinu fötin blandast ekki við hreinu fötin.

Pokarnir eru með vatnsverndun og eru vandaðir.

Veldu þinn uppáhalds lit fyrir ferðalagið.

ATH: Við bjóðum upp á vandaðar og óvandaðar týpur, verðflokkurinn fyrir þessar týpur eru misjafnir. Gæða munur getur t.d. sérst á letri.

Eru gerðir úr polyester.

Stóri kassalaga poki 38*11.5*26cm
Miðlungs kassalaga poki: 29*11.5*22cm
Lítill kassalga poki: 20*11.5*15cm
Stóri þvottapoki: 31.5*22.5cm
Miðlungs þvottapoki: 26*19.5cm
Lítill þvottapoki: 16.5*13cm


íslenska