Ferðabúðin

SOS öryggistæki - Mjög hátt hljóð kemur þegar við lendum í hættu!

  • Útsala
  • Venjulegt verð 5.450 kr
Skattar innifaldir.
  • Sendingargjald reiknað við kaup.
  • Sendingar berast á aðeins 0-2 dögum með flestum sendingarleiðum. Ekki gleyma neinu fyrir ferðalagið!
  • Aðeins 600 kr að fá vöruna senda á næstu N1 verslun.
  • 0 kr sendingargjald þegar verslað er fyrir 13.000 kr eða meira, um allt land!


Um vöruna

Lítið tæki sem gefur frá sér mjög hátt hljóð þegar notandi togar í spottann á því eða þegar haldið er inni SOS takkanum tvisvar í tvær sekúndur. 

Tækið er einnig með innbyggðu vasaljósi sem getur m.a. blikkað. Öryggistækið passar vel í vasann og það er einfalt að hlaða það með USB snúru sem fylgir með. Hægt er að festa tækið við vasann eða veskið sem dæmi. 

Þetta öryggistæki getur komið sér mjög vel þegar við lendum í hættulegum aðstæðum.


íslenska