Ferðabúðin

Tækni- og snúrutaska

  • Útsala
  • Venjulegt verð 5.490 kr
  • Sendingargjald reiknað við kaup.
  • Sendingar berast á aðeins 1-2 dögum með flestum sendingarleiðum. Ekki gleyma neinu fyrir fríið!
  • Aðeins 600 kr að fá vöruna senda á næstu N1 verslun.
  • 0 kr sendingargjald þegar verslað er fyrir 11.000 kr eða meira, um allt land!
  • Öll greiðsla fer í gegnum Greiðslumiðlun, við sjáum engar kortaupplýsingar.


Um vöruna

Þessi frábæra, vatnshelda og hólfaskipta taska er frábær til að halda góðu skipulagi á þessum hlutum fyrir okkur. Það er ekki óalgengt að fólk noti eina svona tösku til að halda utan um skipulag á snúrum heima við og aðra til að ferðast með.

Í dag erum við með mikið af snúrum, tækjum og smáhlutum sem eiga það til að týnast ef það er ekki hugað að skipulaginu á þeim.

Við erum oft að leita að snúrum og ákveðnum USB kubbum sem eiga það til að liggja undir miklu drasli í skúffunum okkar.íslenska