Um vöruna
Vatnshelt símahulstur sem gott er að hafa til að verja símann fyrir bleytu. Hentar vel fyrir sundlaugarbakkann, ströndina, rigninguna og bátsferðir/kayak svo eitthvað sé nefnt. IPX8 vatnsvörn!
Venjulegu hulstrin:
Stærri virka fyrir síma sem eru minni en 7.2" sem eru flest allir símar, t.d. Samsung Galaxy S24 Ultra, Google Pixel 8 Pro og iPhone 15 Pro. Stærð er 10.1*17 CM.
Minni hulstrin:
Fyrir síma sem eru allt að 6.5". Hæð á hulstrinu fyrir símann er 17,6cm x 10.66cm. Það er hægt að nota símann á meðan hann er í hulstrinu. Hentar t.d. fyrir iPhone 8, iPhone XR, Samsung Galaxy S10, OPPO Find X, Galaxy S9 Plus, Galaxy Note 9 o.fl.